Þjónusta

Fjölmiðla­ráðgjöf

  • Samskipti við fjölmiðla
  • Gerð fréttatilkynninga
  • Almenna textagerð

Ráðgjöf og fjölmiðlaviðburðir

  • Umsjón fréttamannafunda
  • Krísuráðgjöf og stjórnun
Hafðu samband

Um Sævarr slf

Steingrímur Sævarr Ólafsson er Sævarr slf. en hann hefur áratuga langa reynslu af fjölmiðlum og almannatengslum. Steingrímur Sævarr var blaðamaður á Degi og Tímanum, fréttamaður og þáttastjórnandi á Bylgjunni, ritstjóri Íslands í dag og fréttamaður og síðar fréttastjóri á Stöð 2, svo eitthvað sé týnt til. Steingrímur Sævarr hefur starfað fyrir mörg stærstu fyrirtæki landsins á sviði fjölmiðlaráðgjafar og almannatengsla en smærri fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar hafa átt sitt pláss í starfsemi Sævarr slf. Þá er Sævarr slf. í samstarfi við stór alþjóðleg fyrirtæki á sviði almannatengsla, ekki síst í Noregi en þar stundaði Steingrímur Sævarr nám við Norsk journalisthögskole í Osló.

If you need PR assistance in Iceland: Saevarr slf, c/o Steingrimur Saevarr Olafsson

Engjateigur 9, 105 Reykjavik, Iceland.
+ 354 895 8557